Off Venue Iceland Airwaves í Borgarbókasafninu

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að framundan er tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. Um alla borg munu tónlistarmenn stíga á svið og setja svip sinn á mannlífið ásamt þeim fjölda gesta sem sækir hátíðina. Við á Borgarbókasafninu hlökkum að sjálfsögðu til hátíðarinnar og ekki síst að hlusta á þá tónlistarmenn sem ætla að troða upp hjá okkur meðan á hátíðinni stendur.  

Miðvikudagur 2. nóvember
15.00             Andy Hates Us (CH)
16.00             Svavar Knútur   
17.00             Morning Bear (US)

Fimmtudagur 3. nóvember 
15.00               The Living Arrows (US)
16.00               Jónína Aradóttir
17.00               Birth Ctrl

Föstudagur 4. nóvember 
15.00               I Am Soyuz (SE)
16.00               Rökkva  
17.00               Sternlumen (DK)