Jólin blásin inn - í fjóra daga!

Jólin blásin inn, Skólahljómsveit Grafarvogs, saxófónn, Borgarbókasafnið, Reykjavik City Library

Skólahljómsveit Grafarvogs leikur jólalög

Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. desember kl. 17-18.

Skólahljómsveit Grafarvogs kemur gestum og gangandi á safninu í jólaskap þegar skammdegið fellur á og hátíð ljóssins nálgast.

Tónlistafólkið unga hefur verið að æfa jólalög baki brotnu undanfarið og er örlátt á tónlistina sína, en tónleikar verða daglega frá mánudeginum 11. desember til fimmtudagsins 14. desember! 

Mánudaginn 11. desember kl. 16 leikur A2-sveitin undir stjórn Einars Jónssonar.

Þriðjudag 12. desember kl. 16 er tónfundur, blásarar og píanó. 
Þriðjudag 12. desember kl. 17:30 er tónfundur, blásarar og píanó.

Miðvikudag 13. desember kl. 16:00 er tónfundur, blásarar og píanó
Miðvikudag 13. desember kl. 17:00 er tónfundur, blásarar og píanó.

Fimmtudag 14. desember kl. 17:00 leikur BC-sveitin undir stjórn Kristjóns Daðasonar og Elvars Braga Kristjónssonar.

Allir velkomnir!

 

 

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Sigridur Steinunn Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen [at] reykjavik.is

 

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 14. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:00

Viðburður endar: 

18:00