Jólastemning í desember | kerti og spil

Jólastemning í Árbæ

Spilum saman | Jólastemning í Árbæ 

Menningarhús Árbæ, miðvikudaginn 20. desember kl. 14-16     

Bráðum koma blessuð jólin. Í tilefni af því spila starfsfólk og  gestir saman gömlu góðu spilin Rommý, Manna og Kana  ásamt fleiri spilum sem fólk kennir hvert öðru þvers og kruss. Jólaglögg og kertaljós setja svo punktinn yfir i - ið.

Allir hjartanlega velkomnir!

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 20. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00