Jólainnpökkun- verkstæði

Jólainnpökkun - verkstæði

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Sunnudagur 17. desember kl. 13.30-16

Gerðu jólagjöfina jafn fallega að utan sem innan og pakkaðu henni inn á skapandi og frumlegan hátt með kartöfluþrykktum pappír, dúskum, pappírsföndri og ýmsu öðru. Hægt er að velja sér mismunandi verkefni allt frá því að búa til lítinn merkimiða eða að skreyta jólapakkan frá a-ö. 
Það er tilvalið fyrir fjölskyldur að kíkja við á jólapökkunarverkstæðinu í jólaösinni á aðventunni og eiga saman notalega stund í safninu.

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir
gudrun.elisa.ragnarsdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 17. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

16:00