Jólaföndur á safninu

Jólakortagerð í Sólheimasafni.

Jólaföndur á safninu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardagur 9. desember kl. 13:30-15

Það verður sannkölluð aðventustemming í Borgarbókasafninu í Sólheimum þennan laugardag þar sem búin verða til jólakort. Það verður hún Ninna Þórarinsdóttir hönnuður sem mun leiðbeina. Allt efni á staðnum og allir velkomnir.

 

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6160 
 

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 9. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

15:00