Heimsálfar | Sögustundir á ýmsum tungumálum

  • Heimsálfar

 

Á Borgarbókasafninu höldum við reglulega sögustundir á öðrum tungumálum en íslensku með aðstoð sjálfboðaliða. Öll börn eru velkomin og þau mega bjóða vinum sínum, foreldrum, ömmum og öfum með sér. 

Langar þig að vera með sögustund á þínu tungumáli í einu af söfnunum okkar? Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið áhuga.

 

Dagskrá Heimsálfa 2019

Á Facebooksíðu Borgarbókasafnsins eru viðburðir fyrir hverja og eina sögustund með upplýsingum á móðurmálinu.

Franska Sunnudaginn 13. janúar kl: 14:00 í Grófinni 

Pólska Sunnudaginn 20. janúar kl. 14:00 í Gerðubergi  

Filipseyska Sunnudaginn 27. janúar kl 14:00 í Gerðubergi

Franska og enska Sunnudaginn 3. febrúar kl 14:00  í Kringlunni 

Spænska Sunnudaginn 3. febrúar kl 14:00  í Gerðubergi

Pólska Laugardaginn 9. mars kl. kl. 14:00 í Spönginni Sjá hér

Portúgalska Sunnudaginn 10. mars kl. 14:00 Grófinni Sjá hér

Filippseyska Sunnudaginn 17. mars kl. 14:00 Grófinni Sjá hér

Litháíska og rússneska Sunnudaginn 24. mars kl. 14:00 Grófinni Sjá hér

Spænska  Sunnudaginn 24. mars kl 14:00 Gerðuberg 

Litháíska Sunnudaginn 7. apríl kl. 14:00 Grófinni

Spænska og franska Sunnudaginn 27. apríl kl. 13:00 Spönginni Sjá hér

Heimsálfarnir á myndinni eru hugarsmíð barna á leikskólanum Miðborg. 
 

Nánari upplýsingar veitir: 

Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdóttir [at] reykjavik.is