Blikkandi jólakortagerð

Blikkandi jólakortagerð
Borgarbókasafnið I Menningarhús Gerðubergi
Laugardaginn 2. desember kl. 14:00-15:00 

Vantar þig nýjar hugmyndir fyrir jólakortin í ár? 

Laugardaginn 2. desember ætlum við að föndra jólakort með LED - ljósum og læra að búa til rafrásir með einföldum hætti. Allt efni verður á staðnum og þátttaka er ókeypis. 

Allir velkomnir! 

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir: 
Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdottir [at] reykjavik.is
411-6182 / 411-6175
 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 2. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00