Leifur Gunnarsson flytur óskalög hlustenda
Leifur Gunnarsson flytur óskalög hlustenda

Um þennan viðburð

Tími
13:15 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tónlist

Jazz í hádeginu I Óskalög hlustenda

Laugardagur 9. október 2021

Borgarbókasafnið Grófinni 7. október kl. 12:15-13:00 
Borgarbókasafnið Gerðubergi 8. október kl. 12:15-13:00 
Borgarbókasafnið Spönginni 9. október kl. 13:15-14:00

Í þetta sinn eru það fastagestir tónleikaraðarinnar Jazz í hádeginu sem móta dagskránna en gestir fengu að senda inn óskalög.

Flytjendur eru þeir Þorleifur Gaukur Davíðsson - munnharpa, Tómas Jónsson - píanó, Magnús Trygvason Elíasen - slagverk og Leifur Gunnarsson kontrabassa.

Tónleikaröðin hefur getið sér gott orð undanfarin ár og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrr á þessu ári. 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir

Nánari upplýsingar
Leifur Gunnarsson
leifurgunnarsson@gmail.com
Hólmfríður Ólafsdóttir, Verkefnastjóri
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is