Logo: Þríhyrningur með orðunum Listasafn Reykjavíkur - Art Museum - Hafnarhús - Ásmundarsafn
Listaverkaveggurinn er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Listasafns Reykjavíkur

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Sýning | Listaverkaveggurinn afhjúpaður í fyrsta sinn

Föstudagur 26. nóvember 2021

Athugið, breytt dagsetning: Opnunin verður föstudaginn 26. nóvember frá kl. 16-18.

Listaverkaveggurinn er samstarfsverkefni Bókasafnsins og Listasafns Reykjavíkur.

Einn veggur í anddyri safnsins verður helgaður tímabundnum sýningum á verki eða verkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur.

Listasafn Reykjavíkur býður upp á fjölbreyttar innlendar og alþjóðlegar sýningar á nútíma- og samtímalist eftir virta íslenska og erlenda listamenn. Safnið er einnig vettvangur fyrir ungt og upprennandi hæfileikafólk. Safnið hefur í fórum sínum mörg af þekktustu verkum íslenskra listamanna en í heildarsafneign þess eru rúmlega sautján þúsund verk.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veita:

Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri: unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur - viðburðir og fræðsludagskrá: stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is