Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Unglingar
Sýningar
Ungmenni

AFLÝST: OKið á Hönnunarmars | Bolaprent

Fimmtudagur 25. júní 2020

Þessum viðburði hefur verið aflýst. 

OKið tekur þátt í Hönnunarmars með skapandi smiðjum og uppákomum. Fimmtudaginn 25. júní geta krakkar í 6.-10. bekk komið og hannað sinn eigin bol með því að prenta flotta hönnun á boli eða aðrar flíkur. Flíkurnar verða síðan til sýnis í OKinu. Svanhildur Halla Haraldsdóttir og Ninna Björk Ríkharðsdóttir sjá um Bolaprentið. 

Frítt er í Bolaprentið en nauðsynlegt er að skrá sig hér að neðan. 

OKið er nýtt ungmennarými í Gerðubergi og er tilraunaverkefni Borgarbókasafnins árið 2020. OKið er styrkt af Barnamenningarsjóði og mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Hægt er að lesa nánar um OKið hér.

Frekari upplýsingar veitir: 

Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik
S: 661-6178

Merki

Skráning