Fólk að skapa saman

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Sníðum nýstárlega orðabók saman

Laugardagur 16. mars 2024

Hvernig býr maður til nýja orðabók? Úr hverju er orðabók búin til? 

Við þurfum á þinni hjálp að halda til að búa til nýstárlega orðabók. Allt efni er á staðnum til að sníða bókina sem notuð verður til að skrásetja ný íslensk orð.  

Boðið er upp á te og kaffi fyrir hjálpfúsa. 

Viðburður á Facebook

Öll velkomin! 

Frekari upplýsingar  
Dögg Sigmarsdóttir   
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka    
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is   

Martyna Karolina Daniel   
Sérfræðingur | Fjölmenningarmál   
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is