Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Opið samtal | Skapandi lausnaleit samfélags

Þriðjudagur 18. október 2022

Hvernig getum við sem samfélag leitað lausna með skapandi hætti? Hvaða aðferðir nýtast til að virkja sköpunarkraft til að mæta sameiginlegum áskorunum? Við bjóðum í opið samtal um hvernig vettvangur bókasafnsins gæti nýst sem vettvangur félagslegrar nýsköpunar.
Í samtalinu förum við í vettvangsferð um Hugmyndaþorpið og skoðum hvernig samfélög þar þróa nýjar leiðir.

Öll velkomin, þátttaka ókeypis

Viðburður á Facebook

Opið samtal, hvað er það? Umræðuvettvangur um málefni tengd réttindum, aðgengi og þátttöku í samfélaginu. Dagskráin í heild.

Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is