Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Hvernig byggjum við upp sjálfbær samfélög?

Laugardagur 17. desember 2022

Vilt þú taka þátt í að byggja upp sjálfbær samfélög? 
Þér er boðið að taka þátt í umræðu um loftslagsbreytingar og fjölbreytni lífríkisins á þessum mikilvægu tímum.
SEEDS á Íslandi eru í samstarfi við Local Future og stýra viðburðinum sem er hluti af alþjóðlegu vitundarvakningunni ForOurPlanet.  

Dagskrá 
13:00 - Sýning heimildarmyndar samtakanna Local Futures Planet Local: Hljóðlát bylting 
14:00 Opin umræða í anda world café, þar sem allir geta tekið virkan þátt í minni umræðuhópum 

Viðburður á Facebook

Öll velkomin, þátttaka ókeypis.
Viðburður fer fram á ensku.  

Sjálfboðaliðar SEEDS og Local Future hlakka til að sjá þig á bókasafninu. 
Snarl á staðnum í boði SEEDS.


Frekari upplýsingar:
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka 
dogg.sigmarsdóttir@reykjavik.is