María Norðdahl kynnir ræktun allt árið
Að rækta er gaman og gefandi

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

Fróðleikskaffi | Frá fræi til plöntu

Fimmtudagur 20. október 2022

María Norðdahl frá Innigörðum kynnir ræktun allt árið.

Hvað þarf til að koma plöntum af stað frá fræi, hvort sem á að setja þær út í potta og beð þegar sumrar eða til að hafa inni á heimili allt árið?

Farið verður yfir mikilvægi fjögurra grunnþátta sem þurfa að vera til staðar ef árangur á að nást við ræktun; ljóss, vatns, næringar og hita.

Kynningin er opin öllum en miðast við þau sem eru að stíga fyrstu sporin í ræktun.

Þau sem eru lengra komin eru líka hjartanlega velkomin.

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar: 
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6250

Bækur og annað efni