Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur
Guðríður veitir góð ráð við garðræktina

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Fróðleikskaffi | Garðurinn vor og sumar

Mánudagur 13. mars 2023

Vorið nálgast óðfluga og tími komin til að huga að gróðri og garði. 

 

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur ætlar að fara yfir helstu verkefni sem bíða okkar í garðinum í vor og sumar. Má þar nefna klippingar, umhirðu grasflatarinnar, beðahreinsun, undirbúning matjurtaræktunar og almenna umhirðu í sumar.

Guðríður Helgadóttir hefur unnið að garðyrkju og garðyrkjufræðslu með einum eða öðrum hætti í áraraðir.

 

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Viðburðurinn á facebook 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Jónína Óskarsdóttir

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6250