Teikning af látnum, finnskum höfðingja

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Fræðsla
Kaffistundir
Spjall og umræður

Fræðakaffi | Æsir með kynusla

Fimmtudagur 31. mars 2022

Snærós Sindradóttir dagskrárgerðarkona á RÚV og Ármann Jakobsson prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands munu ræða merkilegan fornleifauppgröft í Finnlandi sem bendir til þess að höfðingi þar í landi hafi bæði verið intersex og kynsegin. Þá munu þau ræða hvaða merkingu uppgötvunin hefur með tilliti til stöðu kynjanna á miðöldum á Íslandi og hvernig hún birtist í Njálu, Snorra-Eddu og Heimskringlu. 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá

stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Bækur og annað efni