Um þennan viðburð
Jólasögustund
*English bellow
Laugardaginn 7. desember verður jólasögustund hér á Borgarbókasafninu í Kringlunni með skemmtilegri dagskrá frá 13:30-14:30.
Lesnar verða tvær skemmtilegar jólasögur fyrir 3-6 ára og hver veit nema jólasveinar kíki á okkur með eitthvað ljúffengt í poka.
Einnig verður jólaskrauts-tombóla á safninu, 13:00-15:00, þar sem gestir og gangandi geta styrkt gott málefni. Miðinn kostar 100 kr. og rennur allur ágóði til Pakkasöfnunar Kringlunnar.
Athugið þó að ekki verður hægt að greiða með greiðslukorti.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Nánari upplýsingar veitir
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is
411-6200
Barnabókavörður
Sjá nánar á Facebooksíðu viðburðarins!
////
Festive Story Time
Join us for a festive fun and story-time on Saturday, December 7th, at the City Library Kringlan from 13:30-14:30.
Sit down and listen to two holiday-themed stories and who knows, maybe some silly Yule lads will stop by with some treats for everyone.
There will also be a Christmas decoration raffle at the library from 13:00-15:00, where visitors can support a good cause. The ticket price is 100kr and all proceeds go to Kringlan's Christmas-gift collection initiative.
Please note that it won't be possible to pay by credit card.
Looking forward to seeing everyone!
More information provided
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is
411-6200
Children's librarian
For more info see here on the events Facebook page