Gjaldskrá frá 1. janúar 2019

Skírteini

2.500 kr. á ári

Börn og unglingar undir 18 ára aldri, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini.

Bókasafnsskírteini eru innifalin í Menningarkortum, en þau gilda einnig á Listasafn Reykjavíkur og Borgarsögusafn Reykjavíkur. Sjá nánar um Menningarkortin.

Menningarkort

6.000 kr. á ári

Nýtt skírteini fyrir glatað

600 kr.

Tölvuaðgangur

 • 15 mín: 100kr.
 • 1/2 tími: 200 kr.
 • 1 tími: 350 kr.
 • 5 tímar: 1.100 kr.
 • 10 tímar: 1.800 kr.
   

Dagsektir

 • Bækur og önnur gögn 60 kr.
 • Myndbönd og mynddiskar 500 kr.
   

Hámarkssektir

 • Hámarkssekt á gagn 700 kr.
 • Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska 1.600 kr.
 • Hámarkssekt á einstakling 7.000 kr.
   

Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega

 • Bækur og hljóðbækur 3.000 kr.
 • Tungumálanámskeið 3.000 kr.
 • Myndbönd og mynddiskar 2.500 kr.
 • Tónlistardiskar 2.000 kr.
 • Bæklingur með tónlistardiskum 2.000 kr.
 • Nótur og snældur 1.000 kr.
 • Tímarit 200 kr.

Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð.

Annað

 • Ljósrit og útprentun 50 kr. hvert blað
 • Skönnun (í Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Árbæ) 50 kr. hver síða
 • Símtal 50 kr.
 • Plastpokar litlir 40 kr.
 • Plastpokar stórir 60 kr.
 • Miði á vikulega bókmenntagöngu á ensku í júní, júlí og ágúst 1.500 kr.
 • Bókmenntagöngur fyrir hópa 40.000 kr.
 • Sögubíllinn Æringi 40.000 kr. (2 tímar)
 • Millisafnalán utan Reykjavíkur 1000 kr.