Ungt fólk

Sumarsmiðjur Borgarbókasafnsins

Við bjóðum upp á ýmiskonar ókeypis smiðjur í sumar fyrir áhugasama krakka og unglinga
Lesa meira
mán 22. jún - fös 26. jún

Sumarsmiðja 13-16 ára | Hiphop dans

Hip hop danssmiðja fyrir byrjendur sem og lengra komna í OKinu í Gerðubergi
mán 29. jún - fös 3. júl

Sumarsmiðja 13-16 ára | Improv/Spuni

Spunanámskeið í Gerðubergi fyrir ungmenni á aldrinum 13-16 ára með Steineyju og Pálma.
mán 13. júl - fös 17. júl

AFLÝST - Sumarsmiðja 14-16 ára | Allt sem þú vilt vita um kynlíf

Spennandi sumarsmiðja um kynlíf og kynheilbrigði með Indíönu Rós kynfræðingi