• Bók

Undir hraun : gosið í Heimaey 1973 í máli og myndum

Vestmannaeyjar voru kyrrlát eyja þar sem allt gekk sinn vanagang. Á einni nóttu, nánar tiltekið 23. janúar 1973, breyttist allt. Bókin segir frá gosnóttinni, flóttanum til meginlandsins og því risavaxna björgunarstarfi sem átti sér stað. Lesandinn fær einstaka innsýn í lífið í Eyjum, hvernig fólk sýndi ótrúleg viðbrögð, stillingu og æðruleysi við afar sérstæðar aðstæður á miklum umbrota- og óvissutímum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn