• Rafbók

Úr myrkrinu.

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Björt (forlag) útgefandi
Barnaverndarnefnd hefur fjarlægt Margréti af heimili sínu vegna vanrækslu og komið henni fyrir á heimili fyrir ungmenni í afskekktri sveit. Þegar hún uppgötvar hvað er að gerast í húsinu hinum megin við hæðina halda starfsmenn barnaverndarnefndar að hún sé að loksins að opna sig, að hún sé að vísa í eigin lífsreynslu. Því það býr ekkert barn í nágrenninu. En Margrét veit hvað hún sá. Það eina sem hún þarf er einhver sem trúir henni!
Gefa einkunn