Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Úlfur og Edda : dýrgripurinn.
  • Rafbók

Úlfur og Edda : dýrgripurinn.

Forngrip er stolið frá ömmu Eddu og stjúpsystkinin Úlfur og Edda eru staðráðin í að endurheimta hann. Þau elta þjófinn ofan í göng undir Skálholti en enda í öðrum heimi. Úlfur og Edda eiga fyrir höndum háskaleg ævintýri á ókunnum slóðum og svo þurfa þau líka að komast heim aftur!
Gefa einkunn