Steinunn Sigurðardóttir: Heiða : fjalldalabóndinn.
  • Bók

Heiða : fjalldalabóndinn.

Hvað rekur unga konu til að gerast sauðfjárbóndi á afskekktum bæ í stað þess að verða fyrirsæta í New York? Keppa í rúningi í stað þess að drekka í sig stórborgarlífið? Hér dregur Steinunn Sigurðardóttir upp áhrifamikla mynd af sérstæðri kvenhetju. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn