• Bók

Skögla : helreið Nýráðs til Jötunheima.

Sögusvið og persónur Sköglu eru dregin víðs vegar að úr kvæðum og handritum fornskálda um norrænu goðin og heim þeirra. Dvergurinn Nýráður og fósturdóttir hans, Skögul, halda til fundar við konunginn í Næríki. Launráð verða til þess að þeim er stíað í sundur. Í leit að hvort öðru mæta þau blóðþyrstum nöðrum, alvitrum jötni og útlægu goði. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn