• Bók

Henri og hetjurnar.

Hvernig verður munaðarlaus, franskur strákur að lukkudýri íslenska fótboltalandsliðsins? Um það fjallar þessi spennandi bók sem gerist á EM í Frakklandi þar sem Þorgrímur var sjálfur í fylgd með EM-hetjunum okkar. Einnig koma við sögu sorglegir atburðir úr fortíðinni og flókin vandamál sem leysast ekki þótt boltinn endi í markinu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn