• Bók

Allt eða ekkert.

Madeline hefur ekki farið út fyrir hússins dyr í sautján ár því hún er með ofnæmi fyrir heiminum. Dag einn flytur strákur í næsta hús og skyndilega nægir ekki lengur hið einangraða líf – en það kostar gríðarlega áhættu. „Minnir á Skrifað í stjörnurnar.“ The Guardian. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn