Sigurður Pálsson: Ljóð muna rödd.
  • Bók

Ljóð muna rödd.

Hér yrkir Sigurður um grundvallaratriði lífsins: jörð, eld, loft og vatn, en líka raddir og skugga, ljós og myrkur, hvítar nætur og heilaga gleði. Hugarflugi og sköpunargleði er teflt af fullri einurð fram gegn valdi eyðingar og dauða og rödd ljóðsins ómar áfram í höfði lesanda lengi eftir lesturinn. Ljóð muna rödd er ein persónulegasta og áhrifamesta ljóðabók sem Sigurður Pálsson hefur sent frá sér. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn