Inga Mekkin Beck: Skóladraugurinn : skáldsaga.
  • Bók

Skóladraugurinn : skáldsaga.

Fyrsta daginn í nýja skólanum heyrir Gunnvör söguna um skóladrauginn – gömlu söguna sem allir krakkarnir kunna utan að og eru löngu hættir að taka mark á. En Gunnvör hlustar. Það gæti nefnilega komið sér vel fyrir hana ef draugar eru til. Skóladraugurinn er spennandi saga um dularfulla atburði sem hreppti Íslensku barnabókaverðlaunin 2016. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn