• Bók

HÚH! : Ísland á EM 2016 : mótið í máli og myndum.

Í þessari bók er fjallað um ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. 160 bls. í lit. Mikill fjöldi ljósmynda. Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð (www.fotbolti.net og Skapti Hallgrímsson (Morgunblaðið). Höfundur er Víðir Sigurðsson. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn