Adam Blade: Ísdrekinn Blossi.
  • Bók

Ísdrekinn Blossi.

Adam Blade (2016)
Röð
Óvættaför
Eldfjallið við Steinvin er í klakabrynju og lífshættulegir frostbyljir blása um landið. Tekst Tom að sigra ísdrekann Blossa og ná næsta brotinu úr verndargrip Avantíu áður en það verður um seinan? Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn