Ævar Þór Benediktsson: Vélmennaárásin : bernskubrek Ævars vísindamanns.
  • Bók

Vélmennaárásin : bernskubrek Ævars vísindamanns.

Æsispennandi saga um sumarið þegar Ævar var ellefu ára og langaði frekar að vera í tölvuskóla en úti í sólinni. En það reyndist hættulegt því þetta var enginn venjulegur skóli... Fyrsta sagan um bernskubrek Ævars vísindamanns, Risaeðlur í Reykjavík, sló rækilega í gegn og hér halda ævintýrin áfram. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn