• Bók

Áfram Ísland.

Leið íslenska karlalandsliðsins á EM í knattspyrnu rakin á skemmtilegan hátt. Viðtöl við leikmennina sem komu við sögu og viðamikil umfjöllun um landsliðið. Glæsilegar myndir úr öllum leikjum undankeppninnar og ógrynni fróðleiksmola. Einstök heimild um þetta magnaða afrek. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn