Jennifer Niven: Violet og Finch.
  • Bók

Violet og Finch.

Finch er hugfanginn af dauðanum en þráir eitthvað til að lifa fyrir. Violet lifir fyrir framtíðina og telur dagana þar til skólanum lýkur. Þau hittast á syllubrún á klukkuturns skólans. Þegar þau eru komin niður er óljóst hver bjargaði hverjum - og hver þarf frekari björgun. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn