• Bók

Arftakinn : skuggasaga.

Þegar dularfulla húshjálpin hverfur sporlaust og skuggalegur óvættur birtist fær Saga loks skýringu á því hvers vegna hún er öðruvísi en aðrar stelpur. Um leið er það upphafið að ótrúlegu ævintýri. Skuggasaga – Arftakinn er margslungin og spennandi furðusaga sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2015. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn