• Bók

Gildran.

Eftir harkalegan skilnað stendur Sonja uppi allslaus og fær ekki að hitta son sinn nema þegar pabba hans hentar. Í örvæntingu leiðist hún út í smygl – og reynist vera snjall smyglari sem kemst upp með ótrúlegustu hluti. Hröð og fantavel skrifuð spennusaga um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn