• Bók

Mómó : eða Skrítin saga um tímaþjófana og barnið sem frelsaði tímann úr klóm þeirra og færði hann mannfólkinu á ný : ævintýraskáldsaga.

Í rústum hringleikahúss í útjaðri stórrar borgar býr stelpa sem heitir Mómó. Dag einn birtast grámennin í borginni, nánast ósýnileg en með stórhættulegt ráðabrugg sem enginn getur stöðvað nema hún. Ævintýrasagan um Mómó hefur selst í meira en sjö milljónum eintaka á fjölda tungumála. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn