• Bók

Risaeðlur í Reykjavík : bernskubrek Ævars vísindamanns.

Áður en Ævar varð vísindamaður var hann bara venjulegur strákur. En á ellefu ára afmælisdaginn hans breyttist allt! Þetta er æsispennandi saga um sjö bandóðar risaeðlur, stórhættulegan ungling, gagnsemi skotbolta, strætóbílstjóra í lífshættu og heimsins bestu félaga. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn