: Eitthvað illt á leiðinni er.
  • Bók

Eitthvað illt á leiðinni er.

(2015)
Það er eitthvað undir rúminu, í myrkrinu, í kjallaranum, í þokunni, fyrir utan gluggann. Eitthvað illt og það er á leiðinni. Átján hrollvekjur eftir yngstu rithöfunda landsins, myndskreyttar af átta færustu listamönnum landsins. Sögur sem fá hárin til að rísa. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn