• Bók

Ormstunga.

Röð
Þriggja heima saga
Hörkuspennandi framhald bókanna Hrafnsauga og Draumsverðs sem hlotið hafa frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum. Þriggja heima saga er magnaður sagnaflokkur fyrir alla sem hafa gaman af furðusögum. ****„.. fullvaxin fantasía fyrir allan aldur.“ FB / Fréttablaðið. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn