Vilborg Davíðsdóttir: Ástin, drekinn og dauðinn.
  • Bók

Ástin, drekinn og dauðinn.

Í Ástinni, drekanum og dauðanum lýsir Vilborg Davíðsdóttir vegferð sinni og hennar heittelskaða. Bókin veitir í senn innsýn í veröld krabbameinsins og djúpa sorg þess sem hefur elskað og misst. En hún er ekki síður óður til kærleikans, hvatning til að lifa í árvekni og sættast við að dauðinn er órjúfanlegur hluti af lífinu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn