Úlfar Finnbjörnsson: Stóra alifuglabókin.
  • Bók

Stóra alifuglabókin.

Glæsileg bók í sama anda og Stóra villibráðarbókin sem kom út 2011 við miklar vinsældir. Listakokkurinn Úlfar töfrar hér fram ljúffenga rétti og fjallar um hvaðeina sem snýr að matreiðslu alifugla, skref fyrir skref. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn