R. J Palacio: Undur.
  • Bók

Undur.

Oggi er tíu ára og hann langar bara til að vera venjulegur strákur. Að allir hætti að glápa á hann eða hlaupa öskrandi burt. Undur er fyndin, mannleg, átakanleg og ótrúlega raunsönn, margverðlaunuð saga af vináttu, hugrekki og þrautseigju, sögð með samspili margra radda. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn