• Bók

Eleanor og Park.

Eleanor er nýja stelpan í skólanum og fellur ekki inn í hópinn; ósamstæð föt úr Rauðakrossbúðinni, úfnar rauðar krullur … Svo sest hún við hliðina á Park í skólabílnum. Hann er hljóðlátur, framandi og óendanlega svalur. Ein vinsælasta ungmennabók síðasta árs. Sjálfur John Green gefur henni 5 stjörnur. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn