• Bók

Gula spjaldið í Gautaborg.

Hér fara Jón Jónsson og félagar á stærsta ungmennafótboltamót í heimi – Gothia Cup. En í Gautaborg snýst lífið um ýmislegt annað en fótbolta og full ástæða til að gefa gula spjaldið fyrir brot inni á vellinum og utan hans. Æsispennandi lokabindi vinsælasta bókaflokks undanfarinna ára. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn