• Bók

Mánasteinn : drengurinn sem aldrei var til.

Sjón (2014)
Árið er 1918. Frá Reykjavík má sjá eldgos í Kötlu. Spænska veikin leggur þúsundir bæjarbúa á sóttarsæng. Drengurinn Máni Steinn lifir í kvikmyndum en hefst við á jaðri samfélagsins. Sjón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin, Bóksalaverðlaunin og Menningarverðlaun DV fyrir Mánastein. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn