• Bók

Skrifað í stjörnurnar.

John Green (2014)
Sagan um Hazel og Augustus er saga um líf og dauða. Um það hve skemmtilegt, spennandi og sorglegt lífið er. Bókin fær lesandann til að hugsa um hinar stóru spurningar lífsins, hlæja dátt og gráta. Bókin hefur verið samfleytt á erlendum metsölulistum frá því í janúar 2012. Kvikmynd sem gerð er eftir bókinni verður frumsýnd í júní 2014. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn