• Bók

Rangstæður í Reykjavík.

Jón Jónsson og félagar hans úr Þrótti eru komnir á ReyCup, innan um stelpur og stráka í 3. og 4. flokki frá öllu landinu og meira að segja frá útlöndum! Þar ríkir gríðarleg spenna innan vallar og utan, og strákarnir komast að því að rangstöðureglur eru flóknar, bæði í fótboltanum og lífinu sjálfu. Hér heldur Gunnar Helgason áfram með gríðarvinsælan bókaflokk sem heillað hefur lesendur undanfarin ár. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn