Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt.
  • Bók

Furðulegt háttalag hunds um nótt.

Kristófer Boone er fimmtán ára strákur með einhverfuröskun. Þegar hann finnur hund nágrannans rekinn í gegn með garðkvísl ákveður hann að komast að því hver drap hann. Verkefnið vindur upp á sig og á endanum leysir Kristófer allt aðra og miklu stærri gátu en hann ætlaði sér. Einstök skáldsaga sem hlotið hefur fjölmörg bókmenntaverðlaun. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn