: Gísli B. : fimm áratugir í grafískri hönnun.
  • Bók

Gísli B. : fimm áratugir í grafískri hönnun.

(2012)
Gísli B. Björnsson er einn atkvæðamesti grafíski hönnuðurinn í íslenskri hönnunarsögu á 20. öld. Merki hans eru hluti af umhverfi okkar og hann hefur hannað fjölda bóka og bókakápa svo dæmi séu tekin. Bókin er gefin út í tilefni yfirlitssýningar á Gísla. Goddur, Haraldur J. Hamar og fleiri rita texta og fjöldi mynda prýða bókina. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn