Anna Heiða Pálsdóttir: Mitt eigið Harmagedón.
  • Bók

Mitt eigið Harmagedón.

Dagbjört Elísabet sextán ára hefur fengið sumarvinnu á leikskóla. Hún kynnist nýjum vinum og heillandi valkostum sem vekja spurningar um þá trú og lífsskoðanir sem hún hefur alist upp við. Um haustið er hún breytt manneskja eftir örlagaríkt sumar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn